Ég er skapandi og mikill áhugamaður um tækni og hönnun og hef verið frá því ég var krakki. Áhugi minn á tölvuleikjum hefur lengi snúið fremur að tæknilegum þáttum heldur en spilun og þaðan spratt áhugi minn að því að sækja mér meiri þekkingu á sviði tölvuleikja
Björn Dóri Björnsson