Wave

Að viðhalda þekkingu um tæknina á bakvið eldri tölvuleiki og bjóða uppá fræðslu og þjónustu í tengslum við það. Langtímamarkmið er að fjármagna stærri verkefni sem ég hef verið í nokkur ár að undirbúa undir merkinu mínu bjorndori

Segja má að metnaðarleysi, vanþekking og ný-retróismi séu kveikjan á bakvið 240 Leikjalausnir

HVER

Ég er skapandi og mikill áhugamaður um tækni og hönnun og hef verið frá því ég var krakki. Áhugi minn á tölvuleikjum hefur lengi snúið fremur að tæknilegum þáttum heldur en spilun og þaðan spratt áhugi minn að því að sækja mér meiri þekkingu á sviði tölvuleikja



Björn Dóri Björnsson

Hægt er að finna 240 leikjalausnir á Facebook eða senda mér tölvupóst